Saturday, June 9, 2007

Börn/fullorðnir sem njóta stuðnings okkar fólks

Tekið skal fram að tveir til viðbótar hafa greitt fyrir börn en þar sem ég hef ekki fengið nöfn þeirra eru þau ekki talin upp hérna.

Stúlkurnar á sauma og fullorðinsfræðslunámskeiðinu og styrktarmenn 2007-2008

Haifa Caleb Al Habob – Elin Osp Gisladottir (2007-2008)
Tvítug. Gift og á eitt barn Á tíu systkini. Hún hefur lokið grunnskóla en treystir sér ekki í háskóla vegna aðstæðna fjölskyldunnar

Esraaq Ahmed – Dogg Jonsdottir (2007-2008)
Hún er 27 ára og á fjögur börn. Þrjú þeirra eru styrkt af YERO. Mjög erfiðar aðstæður

Salwa Yusef Mohammed – Eymar Pledel Jonsson ( 2007-2008)
Átján ára og kann að lesa og skrifa. Ógift. Á 7 systkini. Faðir vinnur við dyravörslu.

Khan Bo Bellah- Ragnhildur Gudmundsdottir Styrktarmaður frá 2006
Tuttugu og þriggja ára, fráskilin með þrjú börn. Er nánast ólæs. Hefur sótt saumanámskeiðið þau tvö ár sem það hefur verið starfrækt og stendur sig vel. Var önnur tveggja sem fékk saumavél í verðlaun frá YERO vegna góðrar frammistöðu.
Eldri drengurinn hennar nýtur styrks hjá YERO

Najeeba Safe – Matthildur Helgadottir (2007-2008)
Tuttugu og sjö ára og á sex börn. Eiginmaðurinn vinnur öðru hverju. Hún er ólæs og óskrifandi. Hún hefur sótt saumanámskeið tvö ár sem það hefur verið starfrækt og leggur sig fram.

Mohsena Farea- Josefina Fridriksdottir(2007-2008)
Hún er 29 ára og á tvö börn. Eiginmaður hennar er sjúklingur. Hún er dugmikill nemandi.

Seena Hussan Sayeed – Ragnheidur Gyda, Gudrún Valgerdur og Oddrun Vala(2006-2008)
Hún er 31 árs og á sex börn. Var í skóla til tólf ára aldurs. Hún á von á sínu sjöunda barni.

Raefa Omer – Gudrun Sverrisdottir (2006-2008)
Hún er fertug og er læs og skrifandi. Hún er móðir Asiu og Nagibu Sjukri sem við styrkjum. Þær eru báðar fatlaðar. Hún hefur sótt námskeiðið bæði árin

Sharkas Ali Aldawee- Gudrun S. Gudjonsdottir (2006-2008)
Hún er 27 ára og býr við mikil bágindi. Hún kann að lesa. Hefur sótt námskeiðið bæði árin.

Sayeda Mahammad- Elísabet Jokulsdottir(2006-2008)
Hún er 38 ára. Hún hefur engan stuðning af fjölskyldu sinni. Þrjár dætur hennar eru styrktar af íslenskum og hún ákvað að sækja námskeiðin til að geta unnið fyrir fjölskyldunni og hjálpað börnum sínum. Hún vinnur við ræstingar.

Ablah Abdo Ahmed- Johanna Vilhelmsdottir(2007-2008)
Þrjátíu og fjögra ára og á sjö börn. Maður hennar er atvinnulaus. Tvö barna hennar njóta styrks hjá YERO

Shafeka Naji – Inga Jonsdottir/Thorgils Baldursson(2007-2008)
Hún er 45 ára, gift og barnlaus en elur upp fimm börn sem eiginmaður hennar á frá fyrra hjónabandi.

Mona Mohammed Mahmood- Margret Kolka Haraldsdottir(2007-2008)
Hún er 33ja ára og á þrjú börn og von á því bjórða. Eiginmaðurinn oftast án atvinnu.
Tvö barna hennar njóta stuðnings YERO

Huda Farooq- Gudrun Halla Gudmundsdottir(2007-2008)
Hún er 45 ára og á sjö börn. Eiginmaðurinn er atvinnulaus. Fjögur barnanna njóta stuðnings YERO

Monera abd Algani- Gudrun Olafsdottir(2007-2008)
Er tuttugu og sex ára og á tvö börn. Maður hennar vinnur hlutastörf þegar þau bjóðast

Fatima Ali Hamam- Thora Jonasdottir(2007-2008)
Hún er 24 ára og tveggja barna móðir. Annað nýtur stuðnings YERO. Mjög erfiðar aðstæður á heimilinu

Maysa Abdullah- Herdis Kristjansdottir(2007-2008)
Hún er 27 ára og á eitt barn. Ötull nemandi. Eiginmaður í burtu og hún býr með foreldri.

Nadira Taleb- Sjofn Oskarsdottir/Arni Gunnarsson(2007-2008)
Hún er 25 ára og á 3 börn. Maður hennar vinnur sem götusópari.

Zakya Ali Saad- Elisabet Ronaldsdottir/Sindri Snorrason(2007-2008)
Hún er ekkja, 47 ára og á 9 börn. Hún vinnur við ræstingar. Fjögur barna hennar njóta íslensks stuðnings hjá YERO

Bushra Ali- Gunnlaugur Briem(2007-2008)
Er 13 ára og hætti í skóla á árinu en vill þó læra. Á einn bróður. Faðir látinn.
Nouria reynir að fá hana til að fara aftur í skóla og meðan biðstaða er sækir hún saumanámskeið

Fairouz Mohammed Al Hamayari- Magnea Johannsdottir(2006-2008)
Fairouz er 23 ára og hefur sótt saumanámskeiðið bæði árin sem það hefur verið starfrækt. Hún er fráskilin þriggja barna móðir og settist aftur á skólabekk þegar hún fékk stuðning frá Ragnhildi Árnadóttur til þess. Hún er hæfileikaríkur teiknari, mikill námsmaður og stundar nám af kappi. Hún er önnur tveggja sem fékk saumavél í verðlaun vegna góðrar frammistöðu

Amina Abdu Ahmed – Thrudur Helgadottir(2007-2008)
Er 19 ára, ógift og systir nr. Ellefu. Hún lauk grunnskóla og er eina barnið af 13 systkinum sem hefur lært að lesa. Hana langar í háskóla en segir að fjölskyldan leggist gegn því. Nouria reynir að telja henni hughvarf.

Amal Alshami, 23 ára, ógift, Axel Gudnason(2007-2008)
Hún er ógift, 22ja ára, Lauk grunnskóla Vinnur mjög vel

Lowsa Mohammed Omar – Edda Magnusdottir and friends(2007-2008)
Er 17 ára og lauk síðasta ári í grunnskóla og langar í háskóla en hefur ekki aðstöðu til þess vegna fátæktar. Ákvað að sækja saumanámskeiðið og hefur staðið sig vel.





Upplýsingar um öll börnin sem við styrkjum
Tekið skal fram að eftir fyrsta veturinn voru fimm börn tekin úr skóla af ýmsum fjölskylduástæðum eða vegna veikinda/flutnings frá Sanaa. Við tókum þá vitaskuld önnur börn í staðinn

1.Zaynab Yahya Al Hayme (G 103) 11 ára 5 bekk 3 systkini Faðirinn fæst við akstur
Stuðningsmaður Margrét Pála Ólafsdóttir, (2006-2007)

2. A’amna Kasim Rezq Aljofee ((G95) 9 ára 4 bekk 9 systkini Faðir óvinnuvær vegna hjartveiki. Stuðningsmaður Margrét Pála Ólafsdóttir
(2006-2007)

3. Amani Abdulkareem Alunse ( G97) 14 6 5 systkini Fjölskyldan snauð
Stuðningsmaður Margrét Pála Ólafsdóttir
(2006-2007)

4. Yuser Ali Alamree (B90) 12 6 10 systkini Foreldrar létust í bílslysi. Hann býr hjá eldri bróður sem sér um öll systkinin. Stuðningsmaður Margrét Pála Ólafsdóttir
(2006-2007)

5 Rawia Ali Hamod Al Jobi (G22) 9 4 5 systkini Faðir atvinnulaus. Styrktarmaður Kristín Sigurðardóttir
(2006-2007)

6. Toryah Yehia Aoud(G68) 9 1 7 systkini Faðir stundar verkamannavinnu. Stuðningsmaður Erla V. Adolfsdóttir
(2006-2007)

7. Sara Mohammed Saleh(G39)
Stuðningsmaður frá 2005 Erla V. Adolfsdóttir

8. Samah Hamid Alhamshmee (G 94) 12 7 7 systkini Faðir stundar verkamannavinnu.
Stuðningsmaður Jarlstaðavalkyrjurnar (2006-2007)

9. Tharwa Yosef Alsamaee(G102) 18 7 6 systkini Hún er fráskilin og á eitt barn. Stuðningsmaður Kristín B. Jóhannsdóttir
(2006-2007)

10. Hanadi Abdalmalek Alansee(G71) 11 5 4 systkini
Stuðningsmaður er Ingvar Teitsson(2006-2007)

11. Nawal Mohammed Al Hymee(G90) 10 1 6 systkini Foreldrar búa í þorpi utan Sanaa. Nawal hefur ekki verið í skóla fyrr.
Stuðningsmenn Rannveig Guðmundsdóttir/Sverrir Jónsson (2006-2007)

12. Samar Yehia Al Hymee (G64) 15 ára 8 5 systkini Foreldrar örsnauðir
Stuðningsmaður Bryndís Símonardóttir(2006-2007)

13. Entedar Hamid AlHarbee (G65) 12 7 5 systkini Faðir starfar sem bílstjóri þegar vinnu er að hafa
Stuðningsmenn Guðrún S. Gísladóttir/Illugi Jökulsson(2006-2007)

14. Fatten Sharaf Al-Kadasee(G47) 7 1 6 systkini Foreldrar eru skildir
Stuðningsmaður Bjarnheiður Guðmundsdóttir(2006-2007)

15. Bushra Sharaf Al Kadasee( (G46) 14 8 6 systkini Foreldrar eru skildir
Stuðningsmaður Catherine Eyjólfsson(2006-2007)

16. Gada Farooq al Shargabi(G48) 14 9 Fjögur systkini. Faðir látinn
Stuðningsmaður Guðríður Helga Ólafsdóttir(2006-2007)

17. Sabreen Farooq al Shargabi (G49) 13 8 Fjögur systkini Faðir látinn
Stuðningsmaður Guðrún S. Guðjónsdóttir(2006-2007)

18. Fatima Abdullah Al Kabass( (G50) 12 6 Fjögur systkini Faðir vinnur við kennslu annað kastið
Stuðningsmaður Ragnheiður Jónsdóttir(2006-2008)

19. Sabreen Ali Al Dubari(G51) 8 3 8 systkini Faðir atvinnulaus
Styrktarmaður 2006-2007 Jóhanna Kristjónsdóttir

20. Safwa Sadek Al Namoas(G 52) 15 ára 6 bekk 6 systkini. Faðirinn rakari
Styrktarmaður 2006-2007 Svala Jónsdóttir

21. Fatima Samer Al Radee(G 53) 11 ára 5 bekk Fimm systkini. Faðir atvinnulaus
Styrktarmaður 2006-2007 Sigrún Tryggvadóttir

22. Reem Faroog Al Shargabi( (G54) 9 ára 4 bekkur 4 systkini Faðir látinn
Stuðningsmenn 2006-2007 Valdís Björt Guðmundsdóttir/Halldóra Pétursdóttir

23. Amal Abdu Al Kadasi(G55) 15 ára 9 bekk 9 systkini Foreldrar skildir
Stuðningsmaður Vaka Haraldsdóttir

24.Maryam Saleh Al Jumhree(G G56) 18 ára 10. bekk Fimm systkini. Faðir verkamaður
Styrktarmaður 2006-2007 Valborg Sigurðardóttir

Ethar Naked Al-Douis(G 57) 10 ára 5 bekk 7 systkini. Faðir bílstjóri
Styrktarmenn 2006-2007 Eva Pétursdóttir/Axel Axelsson


Atheer Naked Al Douis (G ) 8 ára 1 bekk 7 systkini. Faðir bílstjóri
Styrktarmenn 2006-2007 Eva Pétursdóttir/Axel Axelsson

Summaia Galeb Al Jumhree(G59) 11 ára 4 bekk 5 systkini. Faðir verkamaður
Stuðningsmaður 2006-2007 Þórhildur Ólafsdóttir


28,Hadeel Ahmed Al Harbi(G ) 17 11 Sjö systkini. Faðir er látinn
Stuðningsmaður (2006-2007) Herdís Kristjánsdóttir

29.Asmaa Ahmed Attea (vantar nr) Einstaklega listfeng og hefur náð góðum árangri.
Stuðningsmaður 2005-2007 Herdís Kristjánsdóttir

30 Yesmin Jamil Al Salwee( G30) 13 ára 6
Stuðningsmaður 2005-2007 Guðrún Margrét Guðmundsdóttir

31 Abeer Ahamed Al Harbi(G ) 13 5 7 systkini Faðir er láttinn
Stuðningsmaður 2006-2007 Herdís Kristjánsdóttir

32. Nadi Ali Ahmed Al Dobibi ( G55) 14 9 Níu systkini. Faðir verkamaður
Stuðningsmaður 2006-2007 Birna Sveinsdóttir

33.Aieda Yeheia Al Ansee(G61) 14 6 Tólf systkini Faðir er atvinnulaus
Stuðningsmaður 2006-2007 Birna Sveinsdóttir

34.Amal Moh. Al Remi( ( G ) 15 ára 6
Stuðningsmaður 2006-2007 Birna Sveinsdóttir

35. Aisha Abd Al Ka reem(G60) 9 2 5 systkini. Faðir atvinnulaus
Stuðningsmenn 2006-2007 Solveig Óladóttir/Kristinn Kárason

36 Hanadi Ali Al Dobibi(G ) 8 2 7 systkini. Faðir vinnur verkamannsvinnu þegar hana er að fá.
Stuðningsmenn(2006-2007) Margrét Guðmundsdóttir/Brynjólfur Kjartansson

37. Jamal Hammed Al Summary(B 18)
Stuðningsmaður 2006-2007 Helga Kristjánsdóttir

38. Rabbi Abdulla Al Sarabee(B3)
Stuðningsmaður 2006-2007 Högni Eyjólfsson

39.Mohammed Jameel Al Salwee(B 10)
Stuðningsmaður 2006-2007 Guðmundur Pétursson

40. Wadee Abdulla Al Sarabee(B17)
Stuðningsmaður 2006-2007 Guðmundur Pétursson

41. Uesra Moh. Saleh Hussein(G10)
Stuðningsmenn 2005-2007) Dóra Þórhallsd/Magnús B. Einarson

42. Gedah Moh. Ali(G34)
Stuðningsmaður 2005-2007 Þóra Jónasdóttir

43.Hyefa Salmana Hassan(G21)
Stuðningsmaður 2005-2007 Ingunn Mai Friðleifsdóttir

44. Suzan Al Hameley(G35)
Stuðningsmaður 2005-2007 Ingunn Mai Friðleifsdóttir

45. Shemah Alijoned(G20)
Stuðningsmaður 2005-2007) Ingunn Mai Friðleifsdóttir

46.Takeyah Ahmed Almatree(G9)
Stuðningsmaður 2005-2007 Dominique Pledel Jónsson

47. Safa Nagi Yusef (G33) 14 8
Stuðningsmaður 2005-2007 Sigríður Halldórsdóttir

48. Fatten Bo Belah(G15) 16 5
Fatten var sú sem kveikti hugmyndina hjá Nouriu með starfssemina. Hún hitti hana í Betlaramiðstöðinni – eins og raunar fleiri stúlkur- og fannst að bak við dauft og sljótt fas stúlkunnar byggi eitthvað sem þyrfti að hlú að. Raunin hefur orðið sú að Fatten er skínandi nemandi.
Stuðningsmaður 2005-2007 Guðrún Halla Guðmundsdóttir

49.Hind Bo Belah(G11) 10 4
Systir Fatten.
Stuðningsmaður 2005-2007 Guðrún Ólafsdóttir

50.Bosara Ali Ahmad Hussein Al Remee(G12) 9 3
Stuðningsmaður 2005-2007 Margrét S. Pálsdóttir

51. Ahlam Abdul Hamid Ahmad Al Dhabibi(17) 10 4
Stuðningsmaður 2005-2007 Ingveldur Jóhannesdóttir

52. Sara Mohm. Saleh Hussein Alremee(G19) 10 5
Stuðningsmaður 2005-2007 Sigríður G. Einarsdóttir


53. Safa Jamil Sharaf Al Salwee(G24) 12 6
Stuðningsmaður 2005-2007 Guðrún Erla Skúlad.

54. Rasha Abdo Hizam Al Qodsi(G25) 10 6
Stuðningsmenn 2005-2007) Hulda Waddel/Örn Valsson

55. Nagiba Shuhri Najeeb(G 26) 12 6
Nagiba og systir hennar Asia sem einnig nýtur
Stuðnings okkar eru báðar fatlaðar en miklar dugnaðar-
Stúlkur,.
Stuðningsmaður 2005-2007 Ólöf Sylvia Magnúsdóttir

56. Asia Shukri Najeeb(G ) (systir Nagibu)
Stuðningsmaður 2005-2007 Eva Júlíusdóttir

57. Saadah Abdallah Ali Hussein Al Remee (G3) 9 1
Stuðningsmenn 2005-2007 Zontaklúbburinn Sunna

58. Thanee Abdallah Ali Hussein Al Remee(G4) 8 2
Stuðningsmenn 2005-2007) Zontaklúbburinn Sunna

59. Khload Mohamed Ali Al Remee(G5) 8 2
Stuðningsmaður 2005-2007 Stella Stefánsdóttir

60.Abeer Abdo Al Zabidi(G6) 12 2
Stuðningsmaður 2005-2007 Ólöf Arngrímsd.

61.Leebia Mohamed Al Hamery (G27) 13 6
Stuðningsmaður 2005-2007 Guðlaug Pétursdóttir

62. Aisha Yahya Ahmad Al Dobibi(G ) 11 4
Stuðningsmaður 2006-27 Guðlaug Pétursd.

63.Dekra Hatem Mhdee L Hamyari(G 31) 12 7
Stuðningsmaður 2005-2007 Edda Ragnarsdóttir

64. Anise Nagi Ali Yusef(G28) 12 7
Stuðningsmaður 2005-2007 Valgerður Kristjónsd.

65.Hanan Mohamed Ahmad AlMatari(G32) 14 8
Stuðningsmenn2005-2007 Jóna Einarsd/
Jón Helgi Hálfdanarson

66. Hayat Mohamed Ahmad Al Matari((G23) 11 6
Stuðningsmaður 2005-2007 Inga Hersteinsdóttir

67.Hanak Al Matari(G ) 17 seinni bekk framhaldsskóla
Stuðningsmenn 2005-2007 Ragnheiður Gyða Jónsdóttir
Guðrún V. Þórarinsd og Oddrún Vala Jónsd

68Nassim AliJoneed(G29) 13 7
Stuðningsmaður 2005-2007 Jóhanna Kristjónsd.

69Bodore Nagi Obad(G ) 12 7
Stuðningsmaður 2005-2007) María Kristleifsd

70.Ahram Yhaya Al Hatem (G ) 16 seinni bekk framhaldsskóla
Stuðningsmaður 2005-2007 Birna Karlsdóttir

71. Fayrous Moh. Al Hamayri(G ) 22ja 10
Stuðningsmaður hennar 2005-2007
Ragnhildur Árnadóttir

No comments: